Brýnsla á hnífum

Verðskrá:
Hnífar 15cm og minni 2.000 kr.
Hnífar 16cm og stærri 2.500 kr.
Ýmsar lagfæringar:
Lítið brot á oddi/hnífsblaði: 0. kr.
Brotin oddur/skemmdir á hnífsblaði: 1.000-2.000 kr.
Hreinsun á carbon hnífum: 1.000 kr.

Vörunúmer: BR-001 Flokkur:

Brýnslu aðferð á hnífum.
Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum, fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla. Notaðir eru ýmsir steinar bæði blaut og demants allt frá 80 upp í 1000 grit eftir því sem við á hverju sinni allir hnífar eru brýndir með vatnskælingu að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit. Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.
Allir hnífar eru sápuþvegnir og sprittaðir eftir brýnslu.

 

Shopping Cart
is_ISIcelandic